Strönd með sögu! Í þorpinu Skálum á Langanesi finnur þú minningar um lífið í gamladaga. Hér var blómlegt þorp þar sem íbúar byggðu lífsviðurværi sitt á sjávarútvegi og enn er hægt að sjá rústirnar. Malarvegur af vegi nr. 869 þar sem er skilti merkt Skálum.
Einungis aðgengilegt á sumrin.