Krossanesborgir

Friðlandssvæði Krossanesborgir samanstendur af mörgum mergmyndunum , með 5-10 milljón ára basalti. Hér er bæði mikið um gróður og fuglalíf og margar slóðir sem liggja um svæðið og auðvelt að ganga þar um. Á haustin er þetta líka góður staður til að ganga um fara í berjamó. 
Ekki mælt með að ganga hér í miklum snjó.