Hér er gott bílastæði og fallegt útsýni yfir Skagafjörð og Sauðárkrók. Hér er stytta af Ferjumanninum sem er gaman að mynda ásamt miðnætursólinni.