Borgarvirki á Vatnsnesi

Þessi töfrandi staður er á malarvegi nr. 711, töluvert frá ströndinni. En þetta náttúrulega virki er staðsett uppá hæð og býður því uppá stórkostlegt útsýni yfir ströndina og Húnaflóann.